Sunday, August 21, 2005

...lífsstefnuákvarðanir

eða prinsipp, hafa verið að þvælast fyrir mér undanfarið. Einhvern veginn er maður þannig uppalinn, og af guði gerður að maður lifir skv. fyrirfram ákveðnum, eða mótuðum skoðunum. Um helgina lét ég prinsippin lönd og leið fyrir eiginhagsmuni. Líklega má segja að þetta hafi verið mitt framlag til menningarnætur. Líklega eldist maður þannig að eitt prinsippið af öðru deyr í stórkostlegu fullorðinsbrimi. Maður saknar þess aldrei, en svo...skilur maður ekki af hverju maður lét ekki af þessum kergjum fyrr... æ ég veit það ekki.
Þetta eru allt of alvarlegar vangaveltur fyrir svefnvana huga minn núna.


Góðar stundir
Langi Sleði

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hurðu! Hvaða vígi féllu á menningardag? Hvaða venjur fuku í veður og vind?

9:38 PM  
Blogger Langi Sleði said...

Maður blaðrar ekki um svoleiðis hluti!

1:37 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jú komm on! Vera nú soldið dúlegur og segja frá :)

11:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég fagna því algjörlega með þér að þú skulir vera tilbúinn til að brjóta upp fjandans normið. Kanski uppgvötar maður um leið nýjar hliðar á manninum, sjálfum sér! Þar liggur kanski aðal fúttið?!

1:38 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter