Monday, August 15, 2005

Rokkgyðjan dýrkuð

Á morgun eru tónleikar með Sonic Youth.
Ég er gjörsamlega spenntur. Renndi nokkrum geisladiskum í gegn í vinnunni, við ekki svo mjög mikla hrifningu mér eldri manna... Eiginlega bara enga.
Fékk reyndar áhugaverða hringingu frá gömlum kennara í kvöld. Já, ég var... æ ég er hættur að geta sagt það.
Allavegana hún bað mig um að vera leiðbeinandi nemanda í lokaverkefni ef ég hefði einhverjar góðar hugmyndir. Þeir sem þekkja mig, vita að ég er stútfullur daglega, og ég fæ góðar hugmyndir af og til. Allavegana ég ætlaði að hugsa málið, margar hugmyndir komnar. Þetta er spennandi líf.

góðar stundir
Langi Sleði

2 Comments:

Blogger inga hanna said...

Æi, ert þú farinn að fá svona komment líka? Ég hef sloppið síðan ég fór að þínum ráðum.

8:12 AM  
Blogger Langi Sleði said...

helvítisdjöfulsinsandskotanshelvítisdjöfulsins spam alltaf hreint.
of sjaldan hreinsað hér

10:51 AM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter