Sunday, January 22, 2006

...eldur

...Ég starði í kertaljósið og einhvern veginn truflaði það mig, að yfir eldi byggi þessi mikla ró.
Þessi stóíska ró sem getur orðið allsráðandi, tekið umhverfið í sinn faðm og... þið vitið hvað ég er að tala um, er það ekki?
Konur eru aldrei fallegri en í ljósinu frá eldi.
Það var ekki regla sem ég bjó til, en eitt sinn fékk ég þá fantafínu hugmynd um að ganga með kveikjara á mér. Það virkaði fínt!
Hinsvegar er líka til eldur sem ekki brennir... hluti. Bara fólk.
...þið vitið hvað ég er að tala um.

Góðar stundir
Langi Sleði

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta er á við góða þraut að ráða í skrifin hjá þér - takk fyrir það. Held ávallt að ég hitti naglann á höfuðið - en hver veit

7:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já. Isn't life wonderful?

-Anna

11:47 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ástareldur?? Hmmm.......!! Langi-Sledi, are you in love?

9:54 PM  
Blogger Langi Sleði said...

anóní eitt, tvö og þrjú: :-)

12:52 AM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter