Monday, January 09, 2006

...tónleikaviðbót

...því miður eru ekki til nógu dásamleg lýsingarorð til að lýsa þessum tónleikum. Ég fékk svo mikla gæsahúð að hárin stungust í gegnum peysuna og ollu mér töluverðum vandræðum þegar ég háttaði um kvöldið. Síðari hluta tónleikanna einbeitti ég mér að því að stækka hendurnar... svo ég gæti klappað hærra.

Góðar stundir
Langi Sleði

1 Comments:

Blogger inga hanna said...

gaman :)

10:58 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter