Monday, May 01, 2006

...aahtsjúhh

...mengi hvítra bréfa á borðstofuborðinu stækkar í sama hlutfalli við þá gremju og óþolinmæði sem plagar mig þessa dagana.
Ég er búinn að sofa og snýta mér samfellt í fjóra sólarhringa og í stað þess að vera útitekinn og hraustur eftir helgina, er ég miklu nær því að vera með legusár.
Gef þessu kvefi 2-3 sólarhringa í viðbót, en skrifa eitthvað glatt og uppbyggilegt á morgun.

Góðar stundir
Langi Sleði

5 Comments:

Blogger inga hanna said...

Gesundheit!

10:27 PM  
Anonymous Anonymous said...

elsku kallinn!!

Sendi batakveðjur.

12:11 PM  
Blogger Gadfly said...

Ojbara. Vona að þú náir þessu úr þér sem fyrst.

2:53 PM  
Blogger Blinda said...

Batnandi manni er best að lifa.

3:41 PM  
Blogger Langi Sleði said...

takk stúlkurnar mínar

11:52 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter