Wednesday, August 03, 2005

stundarkorn í skírisskógi...

stundum kemur það fyrir mig að í einhverjum örstuttum skírleiksbríma, ratast að mér gáfuleg hugsun. Yfirleitt missi ég allt tímaskyn þegar þessi atburður á sér stað, enda tíminn ekki mikilvægur per se, þar sem við lifum hvortsemer alltaf í núinu hvort sem er.
En í dag var einn af þessum góðu dögum..., hlýtur að vera.... hann leið svo fljótt.

Góðar stundir
Langi Sleði

1 Comments:

Blogger Jóda said...

sammála

12:27 AM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter