Sunday, March 05, 2006

...skpiulag

...mér finnast skipulagsdagar IKEA mjög gott framtak. Auglýsingin með stafaruglinu finnst mér þó ókúl og alls ekki sniðug, hvað þá fyndin.
En að þetta hafi allt endað í pikuslag alþingiskvenna, "I just didn't see that coming".

Er verið að búa til nýja vídd í auglýsingum?
Eftir að hafa horft á, sjokkerandi auglýsingar af börnum (blátt áfram herferðina), sem segja sorgmædd frá því að enginn megi snerta þau kynferðislega
Hvað næst, spyr ég nú bara!?!?

Mér dettur eitt í hug!
Breyting á "það má ekki.. textanum"

Það má ekki hlaupa út á völl...
og ekki sleikja ókunnugan böll
ekki elta fugla
sem upp í krakka skíta
og ekki nota duftið þetta hvíta.

...þetta fullorðna fólk er svo skrítið...

vá hvað tímarnir hafa breyst.

Góðar stundir
Langi Sleði

5 Comments:

Blogger Blinda said...

Veit ekki alveg hvernig ég á að bregðast við. Langar að hlæja - en líður hálf illa með það....

2:03 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já, væni minn.
Hinir gömlu gódu dagar eru lidnir.

4:17 PM  
Blogger Fríða said...

Óhugnaðurinn hefur andskotann ekkert breyst! Þetta hefur alltaf verið til og það er enginn kominn til með að segja að það skáni neitt við að tala upphátt um það. Hvað með góða gamaldags blygðun? Hún er til ennþá sem betur fer og ekki líst mér á ef það á að fara að taka hana frá blessuðum börnunum okkar.

2:21 PM  
Blogger Kristin said...

what!

2:55 PM  
Blogger Bitringur said...

Hví er þessum auglýsingum ekki slengt saman?

Narnabíð

1:46 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter