Saturday, May 13, 2006

...Barbara

...eins og tíðir lesendur vita er ég búinn að vera að deita Barböru Strepsils undanfarið.
Hún er búin að standa í gegnum þetta með mér, þessi elska og ég er farinn að læra á það hvenær hún er súr, sæt eða beisk. Núna liggur súra Barbara Strepsils útglennt á stofuborðinu mínu, spurning um að láta bara vaða...

Góðar stundir
Langi Sleði

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Thú ert svo gasalega sófistikeradur!

12:59 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þú ert svo mikill haugur, haugurinn þinn!

8:45 AM  
Blogger Langi Sleði said...

ég: auðvitað er ég sófasiseraður...
elin: minnir mig á einu haugsöguna sem ég þekki! Þar sprengdi haugurinn fjós! Það var samt ekki ég!

9:10 AM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter