Monday, October 30, 2006

...útskýringar, afsakanir og Kazakhstan

...sögulegar skýringar á sögulegri fjarveru minni eiga sér afsakanir, drauma og þrár. Þó að draumar og þrár komi yfirleitt afsökunum lítið við, þá verðið þið að viðurkenna að það passar ógnarlega vel þarna inn.
Hér verður gaman á næstunni því nú á ég ótal skemmtilegar sögur af fólki þar sem ég hef verið að vinna í Kazakhstan undanfarið.

Góðar stundir
Langi Sleði

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég bíd átekta.

12:12 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter