Monday, February 19, 2007

...drama

...allt í einu eru allir að tala um nagga!
Ég geri ráð fyrir því að það sé rökrétt framhald á þeim dramaumræðum sem hafa átt sér stað í fjölmiðlum undanfarið.
Byrgið, Breiðavík, naggar, klámráðstefna!
Einhvern veginn hélt ég að það væru bara fyllibyttur og öryrkjar sem borðuðu nagga. Ekki að þar fælist vandamálið á bak við feit börn.

Góðar stundir
Langi Sleði

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

free web hit counter