Tuesday, February 06, 2007

...veit ég það vel

...að ég hef rætt þetta áður. En enn á ný angrar utanviðsig-genið mig er ég kaupi sjampó og gríp í stað þess hárnæringu.

Ég geri mér fulla grein fyrir því að það hljómi jafn fáránlega í eyrum og að velja eyrnapinna í stað túrtappa.
En það eru ekki mín eyru!

Hvernig svo sem á það er litið!

Góðar stundir
Langi Sleði

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

free web hit counter