Monday, February 20, 2006

...stærðin

skiptir máli.
Stærð atvika, sem samfelld röð tilviljana, í fyrirfram óákveðinni atburðarrás.
Ég hef varið nær öllum mínum tíma í faðmi, svona undanfarið.
Faðmur fjölskyldunnar er alltaf hlýr, þó að partur af henni sé nú farinn suður á bóginn.
Er að springa af hugmyndum og hlakka til að segja ykkur sögur.

góðar stundir
Langi Sleði

2 Comments:

Blogger Blinda said...

Er að bíða.............eftir sögum

4:17 PM  
Blogger Langi Sleði said...

linda: kemur ein í kvöld

5:09 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter