Saturday, April 08, 2006

...efadreginn

...í gær gerði ég svolítið sem ég hafði ekki gert lengi!
Ég var búinn að þrá lengi að gera þetta aftur, því þetta er bæði gaman..., já og gott.
Það má eiginlega segja að ég hafi verið í bindindi.
Í dag er ég alveg búinn í höndunum, harðsperrur í upphandleggjunum og framhandleggjunum.
Ástæðan fyrir því að ég byrjaði á þessu aftur, var að stelpa í vinnunni, endurvakti þörfina.
Ég get nú ekki sagt að ég hafi haft mikið úthald en það kemur.

Góðar stundir
Langi Sleði

4 Comments:

Blogger inga hanna said...

sko hana :)

9:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég giska á klifur.

4:06 AM  
Blogger Langi Sleði said...

inga hanna: já! þetta gat litla stálmúsin.

tara: ... og það var rétt!

5:15 PM  
Blogger Jóda said...

mér datt líka klifur í hug...en það trúir því væntanlega enginn núna...:(

2:40 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter