Friday, April 07, 2006

...fantafínt

... Langi Sleði fór á fantafína tónleika með belgíska rokkbandinu dEUS í kvöld.
Hugsanlega var þetta líka aðalfundur hjá ýtu- og troðarafélagi Reykjavíkur. Einnig var raðað þannig í salinn að allir þeir sem höfðu afbrigðilega mikla athyglisþörf, óeðlilega litla pissublöðru og þjáðust af athyglisbresti. Voru allir fremst... eða aftast...yfirleitt voru þeir einhvers staðar á milli þessara tveggja pósta. Að hella bjór yfir tónleikagesti, enda ómögulegt að þurfa að drekka hann allan sjálf, þar sem þau myndu missa af tónleikunum.
Kannski voru þetta bara KR-ingar í píng-testi!

Góðar stundir
Langi Sleði

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Voru their í vinnugöllunum og med hitabrúsana med sér? Thú hefdir kannski átt ad fara úr dansbúningnum!!
Sé thetta alveg fyrir mér.

11:24 AM  
Anonymous Anonymous said...

já ég man nú þá tíð að það voru eiginlega bara stelpur sem voru að þvælast svona á tónleikum með vinkonum sínum en núna voru það líka strákar og margir bara helv gamlir endalaust á ferðinni óþolandi

4:02 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter