Thursday, February 08, 2007

...Breiðavík, mbl.is og visir.is

...jájá, ég er alveg sáttur við fallbeyginguna og af hverju ætti ég ekki að vera það! Held samt að svona örnefni séu slæm, þó að ég sé nú kannski ekki að mæla með að víkin verði kölluð Krísuvík.
Hins vegar legg ég þann skilning í landakortalistina okkar (sjá hér) að nafnið Ómagavík eigi prýðilega við.
Hugsanlega er ég jafnvel skyggn.

Yfir í allt annað!
Ég er ekki kominn yfir þann kjánahroll sem þjakar mig þegar ég les fréttamiðlana mbl.is eða visir.is.
Þegar ALLIR, þar með taldir óáhugaverðir, nöldrarar, málhaltir og vitlausir, ignorant, bastarðar, o.s.frv.
Auk þess hefur þetta ýtt bloggurum víðsvegar um internetið til að flykkjast inn á þjónustu blaðanna, svo þeir fái fleiri heimsóknir. Ú... æði! Svona lagað stuðar mig!

Ég mæli STERKLEGA með því við ritstjórn þessara blaða að þessi þjónusta þeirra verði sett inn í adblockable items í mozilla firefox.

Góðar stundir
Langi Sleði

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Jæja, Sledi minn.
Is it 'PMS'or 'full moon syndrome'? Viltu ekki brádum fara ad slá á léttari strengi?
Hefur thú tekid eftir thví hvad thad er gott ad hlæja - sérstaklega thegar hláturinn fer alveg nidur í maga?
Madur verdur ad geta hlegid ad thessum 'bjánum'.

8:16 AM  
Anonymous Anonymous said...

manni sýnist sem allt sé farið að fyllast af fíflum í kringum þig..

2:04 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter