Tuesday, March 06, 2007

...trúi þessu ekki

...á ríkissjónvarpið!
Fyrst stálu þeir verðkönnun fréttamanna erlendis, sem 365 gerðu fyrir viku síðan... og svo tóku þeir sérstaklega fram í heimsku sinni að mjólkin væri ódýrari hér en í Dk og BNA. Þeir eru líklega búnir að gleyma því að mjólkin er niðurgreidd og þú borgar fyrir mjólkina í sköttunum þínum. Væri fróðlegt að vita hvað mjólkin er mikið niðurgreidd! Til að vita raunverð á lítra, þar liggur fréttin!

til hamingju með það

Góðar stundir
Langi Sleði

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég trúi öllu upp á ríkissjónvarpið eftir að Kastljósið tók upp þann sið að gera út á tilfinningaklám.

10:09 PM  
Anonymous Anonymous said...

....og ég drekk ekki einu sinni mjólk...það er sko verið að taka mann í ....

10:25 AM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter