Wednesday, December 12, 2007

...ritlar titlar og kýr

....Langi Sleði er búinn ad sjá það ad það þarf ekki mikið skáld til að skrifa stórkostlegan texta hér á Indlandi. Það þarf einungis ad geta lýst þvi sem fyrir augu ber.
Túristarnir taka myndir af fyrstu beljunni á ströndinni og fyrsta fíladansinum.
Það þarf aðeins að passa ad lenda ekki í hlaupalínu belju er hún tekur á sprett. Fólkið hér er af tvennum toga, annars vegar innfæddir og hinsvegar hinir sem gleymdu ad fara til baka... árið 1970. Þetta er hippanýlenda dauðans. Hér er allt ódýrt. Keypti t.d. ekta Guzzi sólgleraugu á spottpris, only for me myfriend.
...
Góðar stundir
Langi Sleði

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

free web hit counter