Wednesday, October 05, 2005

...mistök

Ég veit ekki hvað er að líkamanum þessa dagana. Fyrst þurfti hann að fá gleraugu, sem eru ekki enn komin.

En í morgun tók steininn úr, ég vaknaði með vogris, í staðinn fyrir þetta venjulega ris.

Þetta er náttúrulega engin hemja.

Góðar stundir
Langi Sleði

2 Comments:

Blogger inga hanna said...

þetta endar auðvitað með ósköpum...

10:33 PM  
Blogger Langi Sleði said...

hahaahhahahaha
auðvitað!

11:15 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter