Sunday, March 26, 2006

...kvörtun

...sko.
Það er gersamlega óskiljanlegt að osta og smjörsalan finni sig knúna til að framleiða oststykki eins og fífl.
Hver þekkir ekki pirringinn við hvað kantarnir hrannast alltaf upp?
Sú aðgerð að pressa ostinn einhvern veginn þannig að það séu allt að helmingi fleiri sneiðar út við kantana, en í miðjunni er bara furðuleg.
Ég skil ekki svona hegðun!

Góðar stundir
Langi Sleði

7 Comments:

Blogger Blinda said...

Er búin að senda formlega kvörtun í umhverfisráðuneytið. Þetta ætti að heyra undir það. Er jú í umhverfinu.

4:36 PM  
Blogger inga hanna said...

það var víst búið að kvarta yfir þessu. þeir sérhönnuðu þá ost í sneiðum fyrir fólk eins og þig.

4:59 PM  
Anonymous Anonymous said...

æ, bara að það væri nú til einhver verkfræðingur sem stæði undir nafni og gæti leyst þennan flókna vanda...

6:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

ojdo! kvartarablogg..

2:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Heyrdu gódi/góda (anonymous hér fyrir ofan) - thad er öllum frjálst ad logga sig inn á thessa sídu, og thú ættir kannski ad sleppa thví og thar med leyfa okkur hinum ad njóta Langa-sleda í fridi!

Hlakka til næstu færslu frá thér Langi-sledi!!

2:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

hér er bara kvartað yfir kvörtunum

5:20 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hirðin stendur vörð um konung sinn, he he he

8:07 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter