Friday, December 29, 2006

...þá hló Langi Sleði

...en það var ekki af illkvittni, heldur skemmtanagildi hugans.
Örsagan hefst á Ölstofunni þegar Langi Sleði hitti litla bróður, ferðafljóðs. Þessi drengur er að stíga sín fyrstu stóru skref á skáldabrautinni þótt hann hafi lengi ort.
Þegar Langi Sleði innti hann eftir því hvernig gengi að yrkja, ... þá brást hann ókvæða við.

Góðar stundir
Langi Sleði

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

free web hit counter