Tuesday, April 03, 2007

...tóm til tjáningar

...undanfarið hefur Langi Sleði látið þjóðfélagið fara í taugarnar sínar. Langi Sleði hefur legið undir feldi varðandi það.
Hversu heimskulegt er í rauninni að hafa allt á hornum sér í einhverju sem maður er partur af.
Það er eins og að vera hvítur og uppfullur af heift í garð hvíta kynstofnsins!
Jafn gáfulegt og að fara til Írak á heitasta tímanum og kvarta yfir hita.
Ég er á lífi og ég hef það gott! Mun reyna að breyta þeim ósið mínum að láta mínar skoðanir bitna á ykkur og ætla að einbeita mér frekar að ykkar góðu stundum.

Góðar stundir
Langi Sleði

3 Comments:

Blogger Fríða said...

Það er nú gott að þú hefur það gott :)

9:41 AM  
Anonymous Anonymous said...

Gott að vita af þér á lífi Langi!!

12:57 PM  
Anonymous Anonymous said...

Varstu einn undir feldinum?

9:16 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter