Wednesday, September 06, 2006

...skemmtilegt!

... hugsaði ég þegar ég keyrði lítið sofinn fram hjá Ísaksskóla í morgun. Þar voru lítið sofnir foreldrar að selflytja börnin sín upp menntaveginn. Krakkarnir spriklandi af kæti, með fyrstu alvöru skólatöskuna.
það virtist nú samt vera frekar lítil þolinmæði í loftinu.
Ef ég hefði nú bara haft vit á því að mæta snemma og strá m&m á jörðina fyrir utan skólann, þá er ég viss um að þarna hefði ríkt stríðsástand.

Góðar stundir
Langi Sleði

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

free web hit counter