Tuesday, June 28, 2005

staðreynd

Þröngar karlmannsgallabuxur, eiga mikið sameiginlegt með háhæluðu skóm konunnar.

4 Comments:

Blogger Gadfly said...

Semsagt likamlega hættulegar, nanast of oþægilegar til að teljast nothæfar og syndsamlega sexy?

12:00 AM  
Blogger Langi Sleði said...

Nákvæmlega, er að hugsa um að kalla þetta "Kaldastríðskynjabarátta".

9:51 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þú fullyrðir þetta af miklu öryggi. Þannig að ég verð að ganga út frá því að þú vitir um hvað þú ert að tala. Hafir persónulega reynslu semsagt og samanburð þ.a.l. ...varla færir þú að gaspra eitthvað um hluti sem þú hefðir ekki hundsvit á. Trúi því bara ekki upp á þig.
Ég á reyndar ekki erfitt með að sjá þig fyrir mér í dragi. Það er dálítið absúrd er það ekki?

2:07 AM  
Blogger Langi Sleði said...

anóní: Það er sitthvað og sitt á hvað!

4:10 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter