Thursday, April 14, 2005

Kilja

Fékk loksins ritgerðina mína afhenta í kiljuformi. Allt samþykkt, klappað og klárt. Langaði út á lífið, og detta í það, en lét bjór og whiskýglas nægja. Ég þarf meiri leiðbeiningar um einka-koju-fyllerí.
Útlendingarnir eru hérna alveg fram á sunnudag, það verður að koma í ljós, en það stefnir í alvöru.
kveðja
Langi Sleði

3 Comments:

Blogger Gadfly said...

Til lukku.

7:43 AM  
Blogger Jóda said...

já, segi það líka. Til lukku!

9:33 AM  
Anonymous Anonymous said...

Til lukku!

6:10 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter