Wednesday, March 23, 2005

Fischer á leiðinni

Ég velti því fyrir mér...!

Munum við borga honum laun eins og öðrum stórmeisturum?
Er hann á leiðinni í pólitík, eða vantaði Davíð nýjan makker í bridds?
Hvað erum við íslendingar þá orðnir margir?

góðar stundir

Langi-Sleði

4 Comments:

Blogger Jóda said...

hahaha...hefur þú tekið eftir því hvað við skrifum stundum um sömu hlutina?

12:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mjög einfalt dæmi, við erum einum fleiri en áður! Reiknaðu nú!!
1+X=Y Ef Y=291.223 Hvað er X?

1:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

nei þetta var vitlaust hahahaha.
X=291.223 Hvað er þá Y?
Fischer er alveg að rugla mann, það er satt.

1:30 PM  
Blogger Langi Sleði said...

hehe... já ég sé það.
Erum við kannski bara venjuleg, eða jafnóvenjuleg... Eða föst í sama tilviljanapakka. Svona eins og ... tveir sveppasúpupakkar uppí hillu í Nóatúni

9:09 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter