Monday, April 11, 2005

Hvað er að gerast?

Síðustu daga hef ég verið að upplifa aukinn stirðleika í öðru hnénu. Nú er svo komið að ég get varla beygt löppina. Ég held ég sé að breytast í Playmobil kall. Sjís... og ég sem ætlaði til klipparans á eftir... hann smellir örugglega bara hárinu af mér og nagar það!
kveðja
Langi Sleði

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hættu að spila fótbolta. Amma mín sagði að ég fengi líka ljót hné af að spila fóbó...

4:02 PM  
Blogger Jóda said...

Er hárið þitt kannski úr lakkrís?

8:58 PM  
Blogger Langi Sleði said...

Hilla: Þetta er ekki fótboltaslys, og ég segi það og skrifa, ég er hættur að ganga í pilsi hvortsemer.

Jóda: Demit, ég er þá kannski litli svarti Sambó!!

11:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

Bwahahahaha nagar það. Ég sé þetta alveg fyrir mér. Hmm..

12:39 AM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter