Thursday, June 16, 2005

... af nöktum körlum

Það er tískusveifla í gangi í sundi, þessa dagana. Það eru allir karlmenn farnir að raka sig að neðan.
Djöfull held ég að það klæji!
Sagt er að rakstur stækki visjónina, og sé sexý.
Ég er ekki alveg á því.
Þá klæjar og mig klígjar.
Í sitthvoru horninu og alveg í friði fyrir hvorum öðrum.
...
En nóg um það. Þetta var bara fyrir Sápuóperu! Svona ekkert eins og sólarlagið, nema að hluta til!
...

Góðar stundir
Langi Sleði

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta eru nú aungvar nýjar fréttir - og alls ekki hegðun einskorðuð við karlpening

10:29 PM  
Blogger Gadfly said...

Það klæjar bara í fyrstu 2-3 skiptin. Annars mæli ég frekar með vaxmeðferð. Helst á stofu samt, gæti orðið frekar subbulegt að lenda í misheppnaðri tilraun í heimahúsi.

1:35 PM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter