Thursday, March 24, 2005

Tilviljanakenndir orða

Vafalaust vissi ég að
vandalaust var það ekki,
að háþróa þá vísidómsgáfu
sem þér var gefin í upphafi,
- alda -
- ár var alda -
hafið bláa hafið
hugann dregur,
uppá Snæfellsjökulinn
þar sem öll fjöll eru blá.
Í sjóinn ég sekk,
nema í Hvalfirði ég flýt,
það var staðreyndin
sem sigraði
og aldan var enn hvít

0 Comments:

Post a Comment

<< Home

free web hit counter