Tuesday, June 07, 2005

Vangaveltur

Langi Sleði hefur glögglega séð að kommentarar hans, eru ALLTAF kvenkyns.
Fyrir utan þá nafnlausu, sem hann veit ekkert um, en eru í besta falli karlmenn sem vilja alls ekki láta vita að þeir sem karlmenn lesi Langa Sleða. Ekki frekar en Langi Sleði kommenti nokkurntímann á eitthvað sem gerist á femin.is. Að vísu kemur inn í þetta og brenglar afstöðumyndina, að konur hafa yfirleitt meiri tjáningarþörf, sem er gott. Það gleður mig ósegjanlega að þið fylgist með Langa Sleða og ég fagna öllum ykkar kommentum.
EN.
Um daginn hringdi í mig vinkona, sem ég hafði ekki heyrt í lengi.

Langi sleði: Halló, Langi Sleði hér!
Hún: Ha, nei hæ ! æ ég ætlaði að hringja í mömmu!

ARRRRGGGGHHHHHH

Ég er semsagt í einhverju móðurhlutverki hjá henni, hugmyndafræðilega/vinalega séð.
Er þetta mín skapaða ímynd?
Er ég bara síða nr. 3 hjá ykkur, eftir að þið eruð búnar að kíkja rækilega á femin.is. ætti ég að vera feminframhald.is?

Mér finnst ég knúinn til að segja ykkur að ég var að keppa í fótbolta í kvöld, við unnum 4-1 og ég var rennblautur í stuttbuxum, keppnistreyju, með órakaða fótleggi frá upphafi, þriggja daga skeggbrodda og grimmúðlegt augnaráð!

góðar stundir
Langi Sleði

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Pfffttt...hana hefur bara langað að heyra í þér en gat ekki fundið upp betri afsökun. Hún er örugglega bara skotin í þér.

10:03 PM  
Blogger Langi Sleði said...

Get ekki falið mig bakvið þá hugmyndafræði, hún er búin að kærasta sig fyrir lífstíð!

1:00 AM  
Blogger Gadfly said...

Þessi lýsing á þér eftir fótboltann ætti að tryggja þér komment kvenna um ókomna tíð.

1:15 AM  
Anonymous Anonymous said...

Takings Our Spiritless Prices at www.Pharmashack.com, The Unequalled [b][url=http://www.pharmashack.com]Online Chemist's [/url][/b] To [url=http://www.pharmashack.com]Buy Viagra[/url] Online ! You Can also Turn out up Definite Deals When You [url=http://www.pharmashack.com/en/item/cialis.html]Buy Cialis[/url] and When You You [url=http://www.pharmashack.com/en/item/levitra.html]Buy Levitra[/url] Online. We Also Be subjected to a Staggering Generic [url=http://www.pharmashack.com/en/item/phentermine.html]Phentermine[/url] Repayment for the allowances of Your Regimen ! We Hawk Swap signpost [url=http://www.pharmashack.com/en/item/viagra.html]Viagra[/url] and Also [url=http://www.pharmashack.com/en/item/generic_viagra.html]Generic Viagra[/url] !

1:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

Infatuation casinos? inquire into this latest [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] direct and wing it humiliate online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also palpable our untrained [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] hold at http://freecasinogames2010.webs.com and hurt repress of basic to memoirs bagatelle !
another take off [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] locality is www.ttittancasino.com , preferably than of german gamblers, arrange eleemosynary online casino bonus.

4:45 AM  

Post a Comment

<< Home

free web hit counter