Af viti
Langi Sleði býr á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi.
Sú almenna kurteisi að fylgja gestum til dyra, hefur ætíð verið viðhöfð hér, í skjóli þess að gestir fari ekki að ósekju með vitið úr húsinu.
Ég held ég þurfi að fara fylgja gestum niður... allar tröppurnar, og útá plan.
Það er engin takmörk fyrir því hverju ég get gleymt, það fer að nálgast öryrkju.
Nema ég þurfi bara gott frí, tékka á stöðu minni gagnvart öryrkjabandalaginu í fyrramálið.
góðar stundir
Langi Sleði
3 Comments:
kannski þú sért bara búinn að dansa of mikið?
Þetta syndrúm kallast masculinum oblicus og er mjög þekkt meðal verkfræðinga, einhleypra og tvíhleypra - eina ráðið er að fá aðra til að muna fyrir sig. Þú þarfnast ritara.
Jóda: Þú veist það sjálf að maður dansar aldrei nóg!
Hilla: Hlýtur að vera það. Enda sé ég ekki nein merki þess að ég sé að fá blóðheilafall...
Post a Comment
<< Home